Bókakaffið og Bókaútgáfan Sæmundur

Rating 4.7 (average of 38 opinions)

Bókakaffið á Selfossi og Bókaútgáfan Sæmundur er fyrirtæki í eigu Elínar Gunnlaugsdóttur og Bjarna Harðarsonar.

Bókakaffið og Bókaútgáfan Sæmundur


Sæmundur er heiti á útgáfustarfi Sunnlenska bókakaffisins á Selfossi. Að baki útgáfunni og rekstri verslunarinnar stendur hlutafélagið Sunnan 4 ehf sem stofnað var 1992.

Hjá útgáfunni hafa komið út eftirtaldar bækur, auk geisladiska:

Bjarni Harðarson: Landið fólkið og þjóðtrúin. 2001. UPPSELD
Helgi Hannesson: Þykkskinna I. 2003
Helgi Hannesson: Þykkskinna hin síðari. 2005
Helgi Hannesson: Af höfundi þykkskinnu. 2006
Sigríður Jónsdóttir: Einnar báru vatn. 2005
Gylfi Þorkelsson: Guðað á gluggann. 2006
Gylfi Þorkelsson: Úr dagbókinni. 2006
Bjarni Harðarson: Farsældar frón. 2008
Bjarni Bjarnason: Brot í bundnu máli. 2009
Helgi Ívarsson: Sagnabrot. 2009
Bjarni Harðarson: Sigurðar saga fóts. 2010
Brynjúlfur Jónsson: Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum. 2010
Helen Garðarsdóttir og Elín Magnúsdóttir: Góða ferð. Handbók um útivist. 2011
Elín Gunnlaugsdóttir: Póstkort frá París. Bók og diskur. 2011
Gunnar Marel Hinriksson: Selfoss. 2011
Sigríður Jónsdóttir: Kanill. 2011. Önnur prentun 2012.
Guðmundur Brynjólfsson: Kattasamsærið. 2012
Bjarni Harðarson: Mensalder. 2012
Elín Gunnlaugsdóttir/Guðrún Helgadóttir: Engljól (diskur). 2012
Þorlákur Karlsson/Soffía Sæmundsdóttir: Tuttugu þúsund flóð. 2012



    Internet Cafe, Bookstore, Publisher

   4823079

   netbokabud.is

      Facebook page

      Austurvegur 22, Selfoss, Iceland

   
Monday
11:00-18:00
Tuesday
11:00-18:00
Wednesday
11:00-18:00
Thursday
11:00-18:00
Friday
11:00-18:00
Saturday
12:00-18:00
Sunday
12:00-18:00


Leave a comment


Other in the area



"Your favorite venues in one click"