Geskur

Rating 4.7 (average of 32 opinions)

Kaffi - Bar - Grill. Við bjóðum upp á fyrsta flokks pizzur, hamborgara, boozt o.fl. Einnig hágæða kaffi. Víð erum staðsett á Búðareyri 28, Reyðarfirði.

Geskur


Kaffi - Bar - Grill.
Við bjóðum upp á fyrsta flokks pizzur, hamborgara, boozt o.fl. Einnig hágæða kaffi.
Víð erum staðsett á Búðareyri 28, Reyðarfirði.

Þeir sem eitthvað þekkja til Austurlands, Austfirðinga og austfirsks máls, hafa eflaust heyrt ávarpsorðið geska og geskur. Þetta er notað í vinalegum tón, t.d. af foreldrum við börn, milli hjóna, vina og vinkvenna.
Margir Austfirðingar og Héraðsbúar nota hér einnig orðmyndirnar gæska og gæskur og þá rennur upp fyrir flestum hvaðan þetta er komið: Þessar orðmyndir eru dregnar af lo. góður með orðmyndunarviðskeytinu -sk- eins og mörg önnur dæmi eru um, t.d. gleymska, heimska, kænska, lymska, níska o.fl. Orðið gæska er enn fremur notað í almennri merkingu `það að vera góður' og einnig í samsetningum eins og hjartagæska og manngæska.
En hvernig stendur á þessu e-i í geska? Svo er talið af flestum fræðimönnum að hér sé um að ræða leifar forns framburðar sem varðveist hafi lengur í málinu á Austurlandi en annars staðar og þessi framburður hafi lifað í nokkrum orðum fram eftir öldum og hans verði vart enn í dag og orðið geska sé dæmi um þetta.
Heimild: Árnastofnun
www.arnastofnun.is/page/ordpistlar_geska

    Cafe, Restaurant, Bar

    Breakfast, Coffee, Dinner, Drinks, Lunch

   
          Catering service
          Suitable for groups
          Suitable for children
          Reservations
          Takeaway
          Table service
          Booking is NOT mandatory


   4741111

   geskur.is

      Facebook page

      Búðareyri 28, Reyðarfjörður, Iceland

  Internal parking

   
Monday
10:00-21:00
Tuesday
10:00-21:00
Wednesday
10:00-21:00
Thursday
10:00-21:00
Friday
10:00-21:00
Saturday
11:00-21:00
Sunday
11:00-21:00



   
          


Leave a comment


Other in the area

Staupasteinn

Reyðarfjörður


"Your favorite venues in one click"